Allium narcissiflorum

Ættkvísl
Allium
Nafn
narcissiflorum
Íslenskt nafn
Skrautlaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður, vínrauður
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.15-0.3m
Vaxtarlag
myndar Þéttan brúsk af mjóum striklaga laufblöðum
Lýsing
Blómn stuttstilkuð 5-8 saman, blómskipun réttir úr sér við aldinÞroskun, stór, bjöllulaga, hangandi í fyrstu blöð mjó, striklaga
Uppruni
SV Alpafjöll að Balkanskaga
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Reynsla
falleg og harðger háfjallaplanta