Allium oreophilum

Ættkvísl
Allium
Nafn
oreophilum
Íslenskt nafn
Rósalaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
skær rósrauður
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.1-0.3m
Lýsing
Blómin eru stór og skálaga eða stjörnulaga fjölmörg saman í hvelfdum sveip blððin fremur mjó, grágræn
Uppruni
Fjöll í Tyrklandi, Kákasus & M Asíu
Harka
8
Heimildir
1
Notkun/nytjar
steinhæð
Yrki og undirteg.
'Zwanenburg' er með dekkri blóm og meira rækt. en aðaltegundin.