Allium senescens

Ættkvísl
Allium
Nafn
senescens
Íslenskt nafn
Fjallalaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósbleikur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.2-0.6m
Lýsing
Blóm lítil í Þéttum sveip, klukkulaga blöð mjó, striklaga eða bandlaga, stönglar þrístrendir sérstaklega ofan til
Uppruni
Evrópa, N Asía
Harka
5
Heimildir
= 1
Notkun/nytjar
steinhæð
Reynsla
Þrífst prýðilega hérlendis (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
ssp. montanum 40-50cm, var. glaucum 20cm og 'Altai Syan' frá mið Asíu.