Allium sphaerocephalum

Ættkvísl
Allium
Nafn
sphaerocephalum
Íslenskt nafn
Kúlulaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól
Blómalitur
bleik-dökk rauð brún
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.5-0.8m
Lýsing
blómin eru lítil, klukkulaga og frævlarnir standa langt út úr blómunum, stuttstilkuð í kúlulaga sveip sem líkist meira kolli blöðin hálfsívöl, hol
Uppruni
Evrópa, N Afríka, V Asía
Harka
5
Heimildir
= 1
Notkun/nytjar
blómabeð