Allium ursinum

Ættkvísl
Allium
Nafn
ursinum
Íslenskt nafn
Bjarnarlaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
snjóhvítur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.2-0.5m
Vaxtarlag
skógarplanta, auðÞekktur á breiðum laufblöðum
Lýsing
blómstönglar Þrístrendir með stór stjörnulaga blóm í sveip blöðin breið, lensulaga, bogstrengjótt
Uppruni
Evrópa, Rússland
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður undir tré og runna, við tjarnir
Reynsla
Meðalharðger, amk. í Reykjavík (H.Sig.).