Alyssum murale

Ættkvísl
Alyssum
Nafn
murale
Íslenskt nafn
Silfurnál
Ætt
Brassicaceae
Lífsform
fjölær
Blómalitur
gullgulur
Hæð
0.3-0.4m
Lýsing
lítil blóm
Uppruni
SA Evrópa
Harka
7
Heimildir
= 1
Reynsla
Hefur reynst vel í Reyjavík (H. Sig.) en eins og aðrar teg. af Þessari ættkvísl reynist hún oft skammlíf