Alyssum spinosum

Ættkvísl
Alyssum
Nafn
spinosum
Yrki form
'Roseum'
Íslenskt nafn
Rósanál
Ætt
Brassicaceae
Samheiti
Ptilotrichum spinosum v. roseum ath. betur í flora evrópa
Lífsform
fjölær/hálfrunni
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósrauður
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.2-0.3m
Vaxtarlag
hálfrunni með hvassa greinaÞyrna
Lýsing
blóm lítil, (hvít á aðalteg.) í hálfsveipum á greinaendum, afar blómsæl, misjöfn útkoma upp af fræi hvað blómlit varðar blöðin lítil, silfurgrá og hrjúf, lensulaga
Uppruni
S Frakkland, Spánn, Alsír, Marokkó
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, hleðslur
Reynsla
undir Ptilotrichum spinosum v. roseum í bók H.Sig. Harðgerðari en margir héldu, amk. lifir hún góðu lífi hjá Herdísi í Fornhaga (H. Sig.)