Amelanchier spicata

Ættkvísl
Amelanchier
Nafn
spicata
Yrki form
Nikkari
Höf.
Finnskt yrki.
Íslenskt nafn
Skógamall
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
- 2,5 m
Vaxtarlag
Lauffellandi, uppréttur runni, 2,5 m hár.
Lýsing
Lauf grágræn til græn.að vorinu. Fallegir haustlitir, gulir-appelsínugulir.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
https://portal.mtt.fi, http://www.mtt.fi
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð, sem stakstæður runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem kom í garðinn 2009 og var gróðursett í beð það sama árið.