Amianthum muscitoxicum

Ættkvísl
Amianthum
Nafn
muscitoxicum
Íslenskt nafn
Flekklaus
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 120 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt með lauk, sem verður allt að 120 sm há. Laukar í laukhýði. Lauf allt að 60-2 sm, bandlaga, flest grunnlauf.
Lýsing
Blómin endastæð, klasar með stoðblöð, allt að 12,5 sm. Blómhlífarblöð ósamvaxin, hvít. Fræflar 6. Aldin þríhyrnt hýði.
Uppruni
SA N Ameríka.
Harka
4
Heimildir
= 1, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Amianthum+muscitoxicum
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Allir hlutar plöntunnar eru mjög eitraðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 1989 og gróðursett í beð 1992, þrífst vel.