Anacyclus pyrethrum

Ættkvísl
Anacyclus
Nafn
pyrethrum
Ssp./var
v. depressus
Höfundur undirteg.
(Ball.) Maire.
Íslenskt nafn
Atlasfífill (jarðsveigur)
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvít geislablóm með rauðri rönd að neðan
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
Þéttar rósettur laufa
Lýsing
Körfur eru 2-3 cm í Þvermál, oftast stakar, tungukrónur eru hvítar með rauðri rák á neðra borði. Lokast í dimmviðri, blöðinn grágrænleit í fyrstu en verða síðan fagurgræn , blöðin tvífjaðurskipt með þráðmjóum flipum
Uppruni
Spánn, Alsír, Marokkó
Sjúkdómar
engir
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæð
Reynsla
Lítt reynd hérlendis