Anaphalis margaritacea

Ættkvísl
Anaphalis
Nafn
margaritacea
Íslenskt nafn
Snækollur
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur (gulhvítur)
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.4-0.8m
Vaxtarlag
Skriðul, stönglar hvítloðnir í Þéttum brúskum, ógreindir, beinir
Lýsing
Blóm pípukrýnd í litlum körfum, standa á stuttum stilkum í fremur Þéttri sveiplaga skipan, uppstæðar körfureifar, breiðast út v/fm blöðin löng og mjó, hvítloðin en verða síðar græn á efra borði, einn áberandi æðastrengur eftir miðju laufblaði
Uppruni
N N Ameríka, N & M Evrópa, NA Asía
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, breiður, beð
Reynsla
Harðger, algeng garðplanta, Þarf uppbindingu og eins þarf að stinga utan úr honum árlega til að hefta útbreiðslu hans
Yrki og undirteg.
Fjöldi yrkja í ræktun 'Neuschnee', 'Schwefellicht' ofl.