Anaphalis nepalensis

Ættkvísl
Anaphalis
Nafn
nepalensis
Ssp./var
v. monocephala
Höfundur undirteg.
(DC.) Hand.-Mazz.
Íslenskt nafn
Tindadjásn
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.1m
Vaxtarlag
Þýfð
Lýsing
körfur fáar saman eða stakar á stöngulendum, stendur lengi í blóma, blöðin Þunn, lensulaga, silfurhvíthærð
Uppruni
Himalaja
Sjúkdómar
engir
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæð