Anchusa azurea

Ættkvísl
Anchusa
Nafn
azurea
Íslenskt nafn
Bjarnartunga
Ætt
Boraginaceae
Lífsform
tvíær/fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fagurblár, dökkblár
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.5-1.2m
Vaxtarlag
hávaxin með blöðótta stöngla
Lýsing
Blómskipunin er greinótt með óvenju stór blóm, blöðin löng, snarphærð
Uppruni
S Evrópa, N Afríka, V Asía
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning að vori
Notkun/nytjar
skrautblómabeð í góðu skjóli, Þarf uppbindingu
Reynsla
Er yfirleitt tvíær hérlendis og blómgast Þá á seinna árinu
Yrki og undirteg.
'Dropmore' 100cm , 'Loddon Royalist' 100cm og 'Royal Blue' 50cm eru dæmi um sortir sem hafa enn stærri og fallegri blóm