Anemone altaica

Ættkvísl
Anemone
Nafn
altaica
Íslenskt nafn
Brekkusnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
hvít, fjólubláar æðar
Hæð
0,2m
Vaxtarlag
jarðstönglar sívalir, skriðulir
Lýsing
Blómin stök, 2-4 cm í Þvermál, hvít, með fjólubláum æðum að innanverðu, blómblöðin 8-9, sjaldnar allt að 12. Stofnblöðin stilkuð, heil, tennt ofan til, stöngulblöðin þrífingruð, 3 og 3 saman í hvirfingum, smáblaðhlutar síðan aftur skiptir og tenntir,
Uppruni
Arktíski hluti Rússlands, Japan
Harka
2
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, skrautblómabeð