Anemone coronaria

Ættkvísl
Anemone
Nafn
coronaria
Íslenskt nafn
Maríusnotra (Maríusóley)
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær, hnýði
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
ýmsir/hvítur hringur í m.
Blómgunartími
júní-sept
Hæð
0.2-0.5m
Vaxtarlag
ýmsar sortir í ræktun, mismunandi að lit
Lýsing
blómin einstök á stöngulendum, ca. 7cm í Þm. með 6 blómhlífarbl. blöðin þrískipt, blöðóttir stönglar
Uppruni
S Evrópa, miðjarðarhafslönd
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
hnýði sett niður snemma vors á 4-5cm dýpi, í bleyti í 3-4 klst. fyrir lagn.
Notkun/nytjar
ker, skrautblómabeð
Reynsla
Mjög viðkvæm, hnýðin verður að yfirvetra á frostfríum stað
Yrki og undirteg.
fjölmörg