Anemone cylindriaca

Ættkvísl
Anemone
Nafn
cylindriaca
Íslenskt nafn
Silkisnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)°
Blómalitur
hvítur, grænhvítur
Blómgunartími
snemmsumars
Hæð
0,2-0,6m
Lýsing
grunnblöðin Þrískipt (sjaldnar 5 skipt), smábleðlar flipóttir, tennt til enda, söngulblöðin stilkuð lík grunnblöðum en smærri, blómin 2-6 saman (sjaldan eintök) 5-20mm í þvermál, hvít eða grænhvít, blómblöðin 5 (sjaldan 6), stíll þétt hærður
Uppruni
V N-Ameríka
Harka
H1
Fjölgun
haustsáning, haustskipting
Notkun/nytjar
ker, skrautblómabeð, steinhæð
Reynsla
Hefur reynst vel og blómgast árvisst