Blöðin Þrífingruð (stundum 5), smáblöðin flipótt í 3-5 flipa með djúpum og skörpum tönnum, létt hærð á neðra borði, oddmjó, (ung blöð stundum heil), stöngulblöðin lík en minni, stönglar geindir með hvítum - ljósbleikum blómum í sveipum, blóm rauðbleik á ytra borð, blómblöð 5 eða 6 nokkuð kringlótt