Anemone hupehensis

Ættkvísl
Anemone
Nafn
hupehensis
Yrki form
'Elegans'
Íslenskt nafn
Haustsnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
rósbleik
Hæð
0,6-0,7m
Lýsing
líkist mjög aðaltegund, 5 blómblöð, en er fallega rauðbleik með áberandi appelsínugulum frævlum
Uppruni
Yrki
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
steinhæðir, skrautblómabeð
Reynsla
Mjög falleg og harðger, hefur vaxið lengi í garðinum (upprunalega frá Herdísi í Fornhaga - ath.)