Anemone magellanica

Ættkvísl
Anemone
Nafn
magellanica
Íslenskt nafn
Ljósasnotra
Ætt
Ranunculaceae
Kjörlendi
sól
Blómalitur
kremhvítur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.15-0.2m
Vaxtarlag
lík mjólkursnotru en með stærri blóm
Lýsing
blómin stök á stöngulendum 2-2.5cm í Þvermál, stofnblöð með 3-5 sepa sem aftur skiptat í nokkra mjóa flipa, hærð
Uppruni
S Chile, S Argentína
Heimildir
1
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Yrki og undirteg.
Yrkið 'Major' er með stærri blóm en aðalteg.