Anemone multifida

Ættkvísl
Anemone
Nafn
multifida
Íslenskt nafn
Mjólkursnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur/bleikur,rauðleitur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.3-0.5m
Vaxtarlag
fjölmargir beinir eða svolítið skástæðir stönglar
Lýsing
blómin á löngum stilkum 3-8 saman í sveipum, Þrjú stór reifabl. blöðin falleg 2 x 3-5 skipt, dökkgæn og þétt, mjúkhærð á n.borði
Uppruni
Temp. beltið nyðra, N Ameríka
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, skrautblómabeð
Reynsla
Harðger, hefur reynst mjög vel hérlendis
Yrki og undirteg.
Anemone multifida fl. lutea með gul blóm