Anemone narcissiflora

Ættkvísl
Anemone
Nafn
narcissiflora
Íslenskt nafn
Sveipsnotra (rússasnotra)
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Blómalitur
snjóhvítur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.3-0.5m
Vaxtarlag
fjölmargir beinir eða svolítð skástæðir blómstönglar, myndar Þétta brúska, kröftug
Lýsing
Blómin hvít oft með bleikri eða blárri slikju á neðra borði, 2-3cm í Þermál, á löngum stilkum 3-8 saman í sveipum og fyrir neða þá þrjú stór reifablöð, blómsæl, blómhlífarblöðin 5-6. Blöðin eru mjög falleg tvisvar 3-5 skipt inn að miðju, flipar sepóttir, dökkgræn og þétt mjúkhærð á neðra borði
Uppruni
Tempraða beltið nyðra
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Reynsla
Harðger og bráðfalleg tegund
Yrki og undirteg.
nokkrar deilitegundir til sem allar ættu að ganga hérlendis