Anemone parviflora

Ættkvísl
Anemone
Nafn
parviflora
Íslenskt nafn
Dvergsnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.1-0.25m
Vaxtarlag
lágvaxin ljómandi falleg tegund
Lýsing
blómin stök á stöngulendum meðalstór blöðin fá í hvirfingu stutt og breið 3-5 skipt, sepótt, gljáandi
Uppruni
N N Ameríka, N Asía
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, skrautblómabeð
Reynsla
Meðalharðger, lítt reynd hérlendis.