Anemone pavoniana

Ættkvísl
Anemone
Nafn
pavoniana
Íslenskt nafn
Páfuglasnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær, hnýðisrætur
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
rósrauð - fjólublá
Blómgunartími
júní
Hæð
0.25-0.3m
Lýsing
7-9 stór breið blómhlífarblöð í skrautlegum litum, blómin stök, 3-10cm í Þvermál
Uppruni
Miðjarðarhafslönd
Harka
8
Heimildir
= 1
Yrki og undirteg.
'St. Bravo' er Það yrki sem mest er ræktað í görðum