Anemone tetrasepala

Ættkvísl
Anemone
Nafn
tetrasepala
Íslenskt nafn
Stinnasnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
síðsumars
Hæð
0,6-0,75m
Lýsing
blöðin við grunn stilkuð, ullhærð, tennt og mikið skipt, stöngulblöðin fjögur, ásætin, líkjast stofnblððum en smærri, flipar mjórri, blómin í sveipum, hver sveipur með 3-5 stilkuðum blómum, blómblöðin 4 en Þó stundum 5-7, hvít, stílar undnir
Uppruni
V Himalaya
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
fjölær beð, skrautblómabeð
Reynsla
hefur reynst vel