Anemonopsis macrophylla

Ættkvísl
Anemonopsis
Nafn
macrophylla
Íslenskt nafn
Blöðkublæja
Uppruni
Japan
Notkun/nytjar
Blómgast í ágúst, allt að 60 sm á hæð. Þrífst best í vel framræstum, fremur rökum, frjóum jarðveg í hálfskugga.
Reynsla
Ágæt skógarbotnsplanta