Antennaria dioica

Ættkvísl
Antennaria
Nafn
dioica
Yrki form
'Rubra'
Íslenskt nafn
Garðalójurt
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökkrauður.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur sem myndar breiðu, oft þétt-lóhærður.
Lýsing
Fjölæringur með ofanjarðarrenglur. Grunnlauf allt að 4 x 1 sm, spaðalaga snubbótt, broddydd eða framjöðruð þétt hvít lóhærð neðan meira eða minna hárlaus á efra borði. Stöngullauf fá, lensulaga til bandlaga. Körfur næstum legglausar, stöku sinnum með stuttan legg, 2-15 saman í þyrpingu, stoðblöð græn-brún, efri hlutinn minnir á laufblöð, bleik-hvítur Kvenstoðblöð aflöng-egglaga, karlstoðblöð öfugegglaga. Fræhnotin oddbaugótt, grábrún, oddur með ógreindt hár.
Uppruni
Yrki
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, beðkanta og víðar.
Reynsla
Harðgerð hérlendis.