Antennaria howellii

Ættkvísl
Antennaria
Nafn
howellii
Ssp./var
ssp. canadensis
Höfundur undirteg.
(Greene) R. J. Bayer,
Íslenskt nafn
Kanadalójurt.
Ætt
Körfublómaætt (Asteraceae).
Samheiti
Antennaria canadensis Greene, A. canadensis v. randii Fernald; A. canadensis v. spathulata Fernald; A. neglecta Greene v. randii (Fernald) Cronquist; A. neodioica Greene ssp. canadensis (Greene) R. J. Bayer & Stebbins; A. neodioica Greene v. randii (Fernald) B. Boivin; A. spathulata (Fernald) Fernald
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
15-35 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur sem myndar lágvaxnar breiður.
Lýsing
Fjölæringur 1535 sm hár (stönglar með kirtilhárum með legg). Ofanjarðarrenglur 38 cm. Grunnlauf 1-tauga, spaðalaga til öfuglensulaga, 2040 × 69 mm, broddydd,lóhærð á neðra borði, græn og hárlaus á efra borði. Stöngullauf bandlaga, 1230 mm, rófuydd. Körfur 37 í sveiplíkri blómskipun. Reifablð karlblóma óþekkt, reifablöð kvenblóma 710 mm. Stoðblöð (stundum bleik veð grunninn) hvít eða rjómalit efst. Króna kvenblóma 46.5 mm. Smáhnotir 11.5 mm, nöbbóttar. Svifhárakransar kvenblóms 79 mm ;
Uppruni
Austur N-Ameríka.
Heimildir
www.eFloras.org Flora of North America
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, beðkanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2007, þrífst vel.