Anthemis sancti-johannis

Ættkvísl
Anthemis
Nafn
sancti-johannis
Íslenskt nafn
Glógæsajurt
Ætt
Asteraceae
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
rauðgul
Blómgunartími
ágúst-sept.
Hæð
0.7-0.9m
Vaxtarlag
Þýfð, uppsveigðir stönglar
Lýsing
blóm í stökum körfum á stöngulendum, 4-5cm í Þvermál, blöðin tvífjarðurskipt, aflöng og oft. hvítleit í endann
Uppruni
SV Búlgaria
Sjúkdómar
engir
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, skipting, stöngulgræðlingar
Notkun/nytjar
beð
Reynsla
Yfirleitt skammlíf