Anthriscus sylvestris

Ættkvísl
Anthriscus
Nafn
sylvestris
Íslenskt nafn
Skógarkerfill
Ætt
Apiaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
1.2-1.5m
Vaxtarlag
uppréttir stinnir stönglar, rákóttir, holir
Lýsing
blóm í stórum sveipum blöðin tví- eða Þrífjaðurskipt, gljáandi
Uppruni
Ísland ílend, Evrópa, V Asía, N Afríka
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning, verður oft að illgresi í minni görðum, varasöm vegna Þess hversu auðveldlega hann sáir sér út.
Notkun/nytjar
blómaengi, undirgróður í villtan skóg, passar ekki í garða
Reynsla
Harðger, mjög vafasamur í minni garða!!!