Anthyllis montana

Ættkvísl
Anthyllis
Nafn
montana
Íslenskt nafn
Fjallakollur
Ætt
Fabaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
purpurarauð, bleik, hvít, rósrauð
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.2-0.3m
Lýsing
líkur Gullkolli en mun viðkvæmari
Uppruni
Miðjarðarhafssvæðið, Alpafjöll
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáningr
Notkun/nytjar
steinhæð
Reynsla
Oft skammlíf
Yrki og undirteg.
'Atropurpurea' og 'Rubra' t.d.