Aquilegia atrata

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
atrata
Íslenskt nafn
Surtarvatnsberi
Lífsform
fjölær jurt
Blómalitur
rauðfjólublá-súkkulaðibrún
Hæð
0.50-0.70 m
Vaxtarlag
Upprétt og fremur stinn.
Lýsing
Grunnblöðin tvíþrísepótt-fingruð, hærð á neðra borði. Blómin drjupandi, djúp rauðfjólublá-súkkulaðibrún, sporinn krókboginn allt að 1.5 sm
Uppruni
Alpa- og Apennínafjöll
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Reynsla
Hefur reynst vel í garðinum.