Aquilegia bertolonii

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
bertolonii
Íslenskt nafn
Hnúðvatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
blár
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.15-0.3m
Vaxtarlag
uppréttir blómstönglar, fallegar blaðhvirfingar
Lýsing
blómin breið,lútandi, m/bogna spora sem eru álíka l. og krónubl. blöðin í fallegum hvirfingum, með bláleitum blæ, Þrískipt
Uppruni
S. Frakkland, Ítalía
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, skipta varlega að vori eða hausti
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, blómviljug auðræktuð tegund.