Aquilegia caerulea

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
caerulea
Íslenskt nafn
Indíánavatnberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
himinblár, blár / hvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.5-0.6m
Vaxtarlag
fallegar blaðhvirfingar fínlegra blaða, blómin langstilkuð
Lýsing
blómin mjög stór, upprétt, sporar mjög langir, útsveigðir blöðin skipt, smáblöðin langstilkuð, flipótt og sepótt
Uppruni
Klettafjöll, Kalifornía
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting fyrir eða eftir blómgun
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, mikið notuð við kynblöndun.
Yrki og undirteg.
mikill fjöldi yrkja t.d. 'Citrina', 'Crimson Star', 'Helenae', 'Maxistar', 'Rotstern' mm.