Aquilegia chrysantha

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
chrysantha
Íslenskt nafn
Bergvatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
gulur
Hæð
0.3-0.9m
Lýsing
ljósgul upprétt blóm, langir mjóir sporar
Uppruni
S N Ameríka
Harka
3
Heimildir
= 1
Reynsla
Ætti að vera fullkomlega harðger hér, en lítt reynd
Yrki og undirteg.
yrki t.d. Flore Pleno, Gandiflora Sulphurea Nana Silver Queen, Yellow Queen, Yellow Star'