Aquilegia flabellata

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
flabellata
Ssp./var
v. pumila
Höfundur undirteg.
(Huth) Kudô.
Íslenskt nafn
Blævatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
bláfjólublár / hvítur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.1-0.25m
Vaxtarlag
Þéttir blaðbrúskar, stuttir blómstönglar
Lýsing
blómin lútandi stutt, breið, sporar stuttir m. krók á endanum blöðin með stuttstilkuð smábl. Þrískipt m. 3x3 flip. blaðhluta
Uppruni
Fjöll Japan
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, varleg skipting fyrir eða eftir blómgun
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, ein fallegasta sporasóleyin sem er í ræktun.
Yrki og undirteg.
A. flabellata var. pumila f. alba með stærri ljósgræn blöð og snjóhvít blóm.