Aquilegia flavescens

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
flavescens
Íslenskt nafn
Mánavatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.3-0.6m
Lýsing
sporar nokkuð langir með lítinn krók í endann blöðinn tvisvar sinnnum samsett úr Þremur smáblöðum, flipótt, tennt
Uppruni
Yrki
Harka
4
Heimildir
= 1
Reynsla
Harðger og sennilega til hér í görðum (H. Sig.)