Aquilegia glandulosa

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
glandulosa
Íslenskt nafn
Stjörnuvatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
dökkblár / hvítur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.3-0.4m
Vaxtarlag
fallegar blaðhvirfingar, fáblóma blómstönglar
Lýsing
blómin lítið eitt lútandi, stuttir sporar, krókbognir
Uppruni
Fjöll M Asíu - Síberíu
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, varl. skipting fyrir eða eftir blómgun
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, blómaengi, undirgróður
Reynsla
Harðger, ein fallegasta vatnsberategundin
Yrki og undirteg.
A. g. var. jucunda er vinsælt erl. (Noregi t.d.) h8, 0.3m og blómgast mjög snemma eða í maí-júní.