Aquilegia longissima

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
longissima
Íslenskt nafn
Silkivatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.7-1m
Lýsing
afar langir beinir sporar
Uppruni
V Texas, N Mexíkó
Sjúkdómar
engir
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
fjölær beð
Reynsla
fremur viðkvæm