Arabis alpina

Ættkvísl
Arabis
Nafn
alpina
Íslenskt nafn
Melskriðnablóm
Ætt
Brassicaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.3-0.4m
Uppruni
Evrópa (fjöll)
Harka
5
Heimildir
1
Notkun/nytjar
Yrkið 'Snowcap' hefur reynst afar vel í garðinum
Yrki og undirteg.
Nokkur yrki í ræktun.