Arenaria montana

Ættkvísl
Arenaria
Nafn
montana
Íslenskt nafn
Fjallasandi
Ætt
Caryophyllaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júní-ágúst
Hæð
0.12-0.15m
Vaxtarlag
myndar brúska af uppsveigðum stönglum
Lýsing
blómin allstór, breið krónublöð (minna á sóleyjablóm) lensulaga blöð
Uppruni
SV Evrópa
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
steinhæðir, skrautblómabeð
Reynsla
Viðkvæmur, Þarf skýlingu, mætti auðveldlega rækta sem sumarblóm