Arenaria purpurascens

Ættkvísl
Arenaria
Nafn
purpurascens
Íslenskt nafn
Purpurasandi
Ætt
Caryophyllaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljósbleikur/m.dökku auga
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.1m
Vaxtarlag
jarðlægir blöðóttir stönglar sem mynda breiður
Lýsing
blómin lítil, krónublöðin mjókka fram svo bl. verða stjörnulaga blöðin lítil mjólensulaga, minna örlítið á lyng
Uppruni
Pyreneafjöll & fjöll á N Spáni
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, hleðslur, beð
Reynsla
Harðger, hefur Þrifist vel í LA.