Armeria caespitosa

Ættkvísl
Armeria
Nafn
caespitosa
Íslenskt nafn
Sauðahnappur
Ætt
Plumbaginaceae
Samheiti
Armeria juniperifolia
Lífsform
fjölær (dvergrunni)
Kjörlendi
sól, skjól
Blómalitur
bleikur
Hæð
0.1-0.15m
Lýsing
örstutt nállaga Þrístrend blöð, blómin ljósrauðbleik í litlum kollum
Uppruni
Spánn
Sjúkdómar
engir
Harka
8
Heimildir
= 1
Notkun/nytjar
steinhæðir
Reynsla
afar falleg en fremur viðkvæm tegund (Armeria juniperifolia í bók HS)
Yrki og undirteg.
Nokkur yrki í ræktun