Armeria maritima

Ættkvísl
Armeria
Nafn
maritima
Íslenskt nafn
Geldingahnappur
Ætt
Plumbaginaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rauður, hvítur ofl. sbr. sortir
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.1-0.25m
Vaxtarlag
Þúfa, sterk stólparót með stuttan greinóttan jarðstöngul
Lýsing
blóm eru í kolli á stöngulendum blöðin striklaga í hvirfingum
Uppruni
Evrópa, L Asía, N Afríka, N Ameríka
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
sáning (reyna má varl. skiptingu eftir blómgun)
Notkun/nytjar
steinhæðir, kantar, hleðslur
Reynsla
Harðger en geta farið illa í umhleypingum að vetri og vori og Því oft fremur skammlífir sunnanlands
Yrki og undirteg.
'Laucheana Splendens' 10-12cm sterkrósrauð, 'Alba' 15cm hvít, 'Dusseldorfer Stoltz' 15-20cm með rósrauð blóm.