Arnebia pulchra

Ættkvísl
Arnebia
Nafn
pulchra
Íslenskt nafn
Spámannsblóm
Ætt
Boraginaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Hæð
0.2-0.4m
Lýsing
blómin stór í kvíslskúf, með 5 svarta bletti í blóminu neðanv. sem lýsast og hverfa með aldrinu (blóm á stærð við apablóm) blöðin Þunn, lensulaga eða spaðalaga og mjókka í stilk
Uppruni
L Asía, Kákasus, N Íran
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori eða hausti sáning að vori
Notkun/nytjar
skrautblómabeð
Reynsla
Hefur dafnað vel í LA í nokkuð mörg ár (H. Sig.)