Arnica cordifolia

Ættkvísl
Arnica
Nafn
cordifolia
Íslenskt nafn
Hjartagullbóm
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Hæð
0.25-0.4m
Lýsing
3 körfur á hverjum stöngli blöðin hjartalaga, gróftennt
Uppruni
N Ameríka (Alaska - Nýju Mexíkó)
Harka
2
Heimildir
= 1
Reynsla
Ekki ræktuð hérlendis svo vitað sé, talin ein allra fallegasta tegund ættkvíslarinnar og vert að prófa hana sem fyrst