Arrhenatherum elatius

Ættkvísl
Arrhenatherum
Nafn
elatius
Ssp./var
ssp. bulbosum
Höfundur undirteg.
(Willd.) Schübl. & Martens.
Íslenskt nafn
Hnúðhafri
Ætt
Poaceae
Lífsform
gras, fjölært
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljósgrár/hvítur
Blómgunartími
ágúst
Hæð
0.8-1m
Vaxtarlag
Þéttir beinvaxnir brúskar, blöðótt alveg upp að puntinum
Lýsing
puntur, langur og mjór með stuttar puntgreinar og stór smáöx breið, löng, hvítröndótt á afb. cv. variegatum
Uppruni
S & V Evrópa
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
stakstæð, Þyrpingar, steinhæðir, beð
Reynsla
Harðger, hefur reynst vel í LA. Ág. til afskurðar og Þurrkunar. (er deilitegund af ginhafra)
Yrki og undirteg.
'Variegatum' (reyndar ekki getið í RHS)