Artemisia chamaemelifolia

Ættkvísl
Artemisia
Nafn
chamaemelifolia
Íslenskt nafn
Kamillumalurt
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
september
Hæð
0.3-0.5m
Vaxtarlag
uppsveigðir stönglar, trénaðir neðan til
Lýsing
blóm í stuttum klasa, litlar körfur, pípukrýnd blóm blöðin fagurgræn, fínlega 2-3 fjaðurskipt í Þráðmjóa blaðhluta, ilmandi
Uppruni
SV Alpafjöll - Síbería
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning, græðlingar
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Reynsla
Harðger-meðalharðger, mjög blaðfalleg og helst græn langt fram eftir hausti (í rætktun í GÍ og reynist Þar vel H. Sig.)