Artemisia ludoviciana

Ættkvísl
Artemisia
Nafn
ludoviciana
Íslenskt nafn
Silfurmalurt
Ætt
Asteraceae
Kjörlendi
sól
Hæð
0.8-1m
Vaxtarlag
beinir ógreindir hvítlóhærðir stönglar
Lýsing
blöðin grágræn, lensulaga, heilrennd að 11cm löng, hvítloðin á neðra blorði en gráleit að ofan sérstaklega meðan Þau eru ung; ræktuð fyrst og fremst vegna blaðfegurðar
Uppruni
V N Ameríka, Mexíkó
Sjúkdómar
engir
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
beð
Yrki og undirteg.
'Silver Frost' 1m fínskipt blöð, 'Silver Queen' 0,75m, 'Valerie Finnis' 0.6m ofl.