Artemisia stelleriana

Ættkvísl
Artemisia
Nafn
stelleriana
Íslenskt nafn
Stjörnumalurt
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær (hálfrunni)
Kjörlendi
sól
Hæð
0.4-0.6m
Vaxtarlag
stönglar jarðlægir, uppsveigðir
Lýsing
öll plantan hvítloðin, lauf eru óreglulega sepótt eða flipótt með ávölum flipum. Ræktuð fyrst og fremst vegna blaðfegurðar
Uppruni
NA Asía, A N Ameríka
Sjúkdómar
engir
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Yrki og undirteg.
'Mori' 15-20 cm með nær hvít blöð