Aster acuminatus

Ættkvísl
Aster
Nafn
acuminatus
Íslenskt nafn
Oddastjarna
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær, dálítið runnkennd
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur/gulur hvirfill
Blómgunartími
síðsumars-haust
Hæð
0,7-0,8m
Vaxtarlag
Fjölæringur með jarðstöngla. Blómstönglar allt að 80 sm, dálítið bugðóttir, loðnir.
Lýsing
Neðstu laufin visna fljótt, stöngullauf allt að 15 sm, oddbaugótt til öfugegglaga, langydd, tennt hárlaus eða ögn snörp. Körfur í hálfsveip eða í skúf. Tungublóm hvít, stöku sinnum purpuramenguð, hvirfilkrónur gular.
Uppruni
NA N Amerika
Harka
Z4
Heimildir
2
Fjölgun
sáning að vori, skipting
Notkun/nytjar
Steinhæðir, kanta, fjölær beð
Reynsla
Lítt reynd, er í uppeldi 2005